17. ár 2005

Ritstjóri: Björn Þorsteinsson Inngangur ritstjóra: s. 4   Minning Eyjólfur Kjalar Emilsson: Þorsteinn Gylfason (1942–2005), s. 8   Viðtal Eigingildi í náttúrunni – heimspeki á villigötum? Þorvarður Árnason ræðir við bandaríska náttúrusiðfræðinginn Holmes Rolston III, s. 12   Greinar Walter Benjamin: Um söguhugtakið (Greinar um söguspeki), s. 27 Jóhann Björnsson: Þegar hinir eru helvíti. Um […]

Inngangur ritstjóra að Hug 2005

eftir Björn Þorsteinsson Inngangur ritstjóra „Við höfum sýnt að Derrida er ekki póstmódernisti. Það er ekki erfitt.“ Þannig tekur ítalski heimspekingurinn Maurizio Ferraris til orða undir lok ritgerðar sinnar „Fyrirbærafræðin og Messías“ sem birtist í þessu hefti Hugar. Grein Ferraris er hluti af þema heftisins sem helgað er franska heimspekingnum Jacques Derrida. Eins og kunnugt er […]

Anaxímandros frá Míletos

eftir Þorstein Gylfason Eitt glæsilegasta kvæði á íslenzku frá okkar dögum er eftir Hannes Pétursson og fjallar um pólska stjarnfræðinginn Kóperníkus sem hjó þessa jörð af feyskinni rót og henti sem litlum steini langt út í myrkur og tóm. Nú skyldi enginn ætla að ég vilji gera lítið úr afreki Kóperníkusar. Ég vil ekki heldur […]

Anaxímandros frá Míletos

eftir Þorstein Gylfason Eitt glæsilegasta kvæði á íslenzku frá okkar dögum er eftir Hannes Pétursson og fjallar um pólska stjarnfræðinginn Kóperníkus sem hjó þessa jörð af feyskinni rót og henti sem litlum steini langt út í myrkur og tóm. Nú skyldi enginn ætla að ég vilji gera lítið úr afreki Kóperníkusar. Ég vil ekki heldur […]

Áhugi fáeinna á heimspeki

Handa Félagi áhugamanna um heimspeki eftir Þorstein Gylfason §1 Félag áhugamanna um heimspeki Hinn 17da marz 2004 sýndi Félag áhugamanna um heimspeki mér þann sóma að gera mig að heiðursfélaga sínum. Ég afréð að þakka fyrir mig með því að hugleiða, af veikum mætti, áhuga Íslendinga á heimspeki. Hluta af þeim hugleiðingum flutti ég á […]

Áhugi fáeinna á heimspeki

Handa Félagi áhugamanna um heimspeki eftir Þorstein Gylfason §1 Félag áhugamanna um heimspeki Hinn 17da marz 2004 sýndi Félag áhugamanna um heimspeki mér þann sóma að gera mig að heiðursfélaga sínum. Ég afréð að þakka fyrir mig með því að hugleiða, af veikum mætti, áhuga Íslendinga á heimspeki. Hluta af þeim hugleiðingum flutti ég á […]

Hvar greinir okkur á?

eftir W. V. Quine Hvar greinir okkur á?1 (Hugur 7. ár. 1994–1995, s. 7–13) Það hlýtur að vekja eftirtekt þeirra sem þekkja verk mín og Donalds Davidson, hversu mjög við erum á sama máli, en að sama skapi hljóta þeir stöku staðir þar sem við erum bersýnilega ósammála að vekja undrun. Ég ætla að reyna […]

Hannes Árnason

Hannes Árnason (1812–1879), prestur og heimspekingur, kennari við Prestaskólann í Reykjavík. Fæddur 11. október 1812 að Belgsholti í Melasveit, Borgarfjarðarsýslu. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1837 og lauk guðfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1847. Settur kennari í heimspekilegum forspjallsvísindum við Prestaskólann í Reykjavík 27. september 1848 og kenndi þar uns hann fékk lausn frá starfi, 26. september 1876. Lést […]

Hannes Árnason

Hannes Árnason (1812–1879), prestur og heimspekingur, kennari við Prestaskólann í Reykjavík. Fæddur 11. október 1812 að Belgsholti í Melasveit, Borgarfjarðarsýslu. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1837 og lauk guðfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1847. Settur kennari í heimspekilegum forspjallsvísindum við Prestaskólann í Reykjavík 27. september 1848 og kenndi þar uns hann fékk lausn frá starfi, 26. september 1876. Lést […]