Íslenskir heimspekingar

Í þessum hluta Heimspekivefjarins má finna starfsferla, æviágrip og stuttar sjálfslýsingar fáeinna íslenskra heimspekinga. Vonandi safnast hér á endanum saman yfirlit um alla starfandi heim­spekinga hérlendis, og eru þeir hvattir til að senda inn upplýsingar sem ekki hafa þegar gert það. Tekið skal fram að hér ekki unnið út frá neinni skýrri skilgreiningu á því hvað telst vera „starfandi íslenskur heimspekingur“.

Atli Harðarson Hannes H. Gissurarson Róbert Haraldsson
Björn Þorsteinsson Henry Alexander Henrysson Salvör Nordal
Elsa Björg Magnúsdóttir Heimir Geirsson Sigríður Þorgeirsdóttir
Erlendur Jónsson Hrafn Ásgeirsson Sigrún Svavarsdóttir
Eyja Margrét Brynjarsdóttir Jón Ólafsson Sigurður Kristinsson
Eyjólfur Kjalar Emilsson Jóhann Páll Árnason Stefán Snævarr
Garðar Árnason Kristian Guttesen Steindór J. Erlingsson
Geir Sigurðsson Kristján Kristjánsson Svavar Hrafn Svavarsson
Giorgio Baruchello Logi Gunnarsson Vilhjálmur Árnason
Guðmundur H. Frímannsson Mikael M. Karlsson Þorsteinn Gylfason (1942-2005)
Gunnar Harðarson Ólafur Páll Jónsson Þorvarður Árnason
Gunnar Hersveinn Páll Skúlason (1945-2015)