FÁH / Hugur

Félag áhugamanna um heimspeki starfar að vexti og viðgangi heimspekinnar á Ísland. Félagið gefur út Hug sem er eina hreinræktaða heimspekitímaritið sem kemur út á Íslandi. Jafnframt því stendur félagið reglulega fyrir samkomum um margvísleg heimspekileg málefni – en hér á síðunni verða aðgengilegar upplýsingar um það sem hefur verið nýlega á dagskrá og hvað er væntanlegt.

Upplýsingar um starfið eru sendar póstlista heimspekivefsins. Til að ganga í félagið/ úr félaginu/ fá upplýsingar sendið línu á fah@heimspeki.is

Í stjórn félagsins sitja:

Valur Brynjar Antonsson, formaður
Ellert Björgvin Schram, varaformaður
Hólmfríður Þórisdóttir, gjaldkeri
Katrín Pálma Þorgerðardóttir, ritari
Kristín Hildur Sætran, meðstjórnandi
Unnur Hjaltadóttir, meðstjórnandi
Kristian Guttesen, varamaður