Ritdómar

Jón Ólafsson:
Frjálsir andar fljúga hátt
Ritdómur um greinasafn Róberts H. Haraldssonar Frjálsir andar. Ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og trú.. (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004. 272 bls.) sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins, 12. febrúar 2005.

Guðmundur Heiðar Frímannsson:
Sjálfræði í ólíku samhengi
Ritdómurinn fjallar um bók Ástríðar Stefánsdóttur og Vilhjálms Árnasonar Sjálfræði og aldraðir>. (Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2004. 196 bls.) og birtist í Hug, 16. árg. 2004.

Geir Sigurðsson:
Að gefa blindri siðmenningunni sýn
Hér er bók Jóhanns Páls Árnasonar og David Roberts Elias Canetti´s Counter-Image of Society. Crowds, Power,Transformation>. (Rochester, Suffolk: Camden House, 2004. 166 bls.) gagnrýnd. Dómurinn birtist í Hug, 16. árg. 2004.

Brynhildur Heiðardóttir Ómarsdóttir:
Að stoppa í götin
Þess ritdómur fjallar um bók John Stuart Mill: Kúgun kvenna. (Þýðandi Sigurður Jónasson, með formála eftir Auði Styrkársdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2003. 2. útgáfa. 371 bls.) og birtist í Hug, 16. árg. 2004.

Einar Kvaran:
Myndberar gegn myndbrjótum
Ritdómurinn fjallar um bók Stefáns Snævarr: Fra logos til mytos. Metaforer, mening og erkjennelse.(Sokrates 2003. 227 bls.) og birtist í Hug, 16. árg. 2004.

Garðar Á. Árnason:
Genin okkar eftir Steindór Erlingsson
Ritdómurinn fjallar um bók Steindórs Erlingssonar Genin okkar og birtist í Hug, 14. árg. 2002.

Sigríður Þorgeirsdóttir:
Continental Philosophy eftir Simon Critchley

Jón Ólafsson:
Af jarðlegum skilningi eftir Atla Harðarson

Haukur Már Helgason:
Uggur og ótti og Endurtekningin eftir Søren Kierkegaard

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *