Framhaldsskólar

Í mörgum framhaldsskólum landsins er stunduð og kennd heimspeki. Í gegnum tenglana hér að neðan má skoða heimspekivefi nokkurra þeirra og fræðast nánar um hvað verið er að fást við á sviði heimspekinnar í viðkomandi skóla.

Heimspeki við FVA
Heimspeki við Menntaskólann við Hamrahlíð
Heimspeki við Verzlunarskóla Íslands

Árið 1992 birti Atli Harðarson eftirfarandi greinina „Heimspekikennsla í framhaldsskólum, mögu­leikar og markmið. Hugur 5. árg. bls. 63-71.

Þar er velt vöngum yfir stöðu heimspekinnar sem námsgrein í aðdraganda breytinga sem eftir átti að gera á Námskránni en ekki lá fyrir hverjar yrðu. Grein Atla hefur bæði sögulegt og kennslu­fræðilegt gildi.

« Til baka