Jón Ólafsson

Jón Ólafsson (1850–1916), ritstjóri, skáld, þýðandi. Fæddur 20. mars 1850, sonur séra Ólafs Indriaðsonar á Kolfreyjustað og Þorbjargar Jónsdóttur. Stundaði nám í Reykjavíkurskóla 1863–1868. Var ritstjóri ýmissa blaða og tímarita, fór í landkönnunarleiðangur til Alaska 1873–1875, fór aftur til Vesturheims 1890, var ritstjóri Lögbergs og Heimskringlu í Kanada og seinast bókavörður í Chicago. Sinnti ýmsum […]

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson (1850–1916), ritstjóri, skáld, þýðandi. Fæddur 20. mars 1850, sonur séra Ólafs Indriaðsonar á Kolfreyjustað og Þorbjargar Jónsdóttur. Stundaði nám í Reykjavíkurskóla 1863–1868. Var ritstjóri ýmissa blaða og tímarita, fór í landkönnunarleiðangur til Alaska 1873–1875, fór aftur til Vesturheims 1890, var ritstjóri Lögbergs og Heimskringlu í Kanada og seinast bókavörður í Chicago. Sinnti ýmsum […]

Íslensk heimspeki fyrri alda

Heimspeki hefur verið stunduð á Íslandi í einni eða annarri mynd allt frá því á 12. öld. Hugtak heimspekinnar hefur að vísu breyst í aldanna rás og var notað bæði í víðri og þrengri merkingu. Á miðöldum táknaði heimspeki oftast nær þá fræðaiðkun sem fór fram utan vébanda guðfræðinnar, en á síðari öldum færðist merking hugtaksins […]

Íslensk heimspeki fyrri alda

Heimspeki hefur verið stunduð á Íslandi í einni eða annarri mynd allt frá því á 12. öld. Hugtak heimspekinnar hefur að vísu breyst í aldanna rás og var notað bæði í víðri og þrengri merkingu. Á miðöldum táknaði heimspeki oftast nær þá fræðaiðkun sem fór fram utan vébanda guðfræðinnar, en á síðari öldum færðist merking hugtaksins […]

Íslensk heimspeki – nokkur ártöl

1588 Þýðir Magnús Jónsson (1525–1591) nefndur hinn prúði, sýslumaður að Bæ á Rauða­sandi, Dílektík Fuchsbergers úr þýsku á íslensku. 1640 skrifar Brynjólfur Sveinsson (1605–1675) biskup í Skálholti, Skýringar við Rökræðulist Ramusar í Skálholtsskóla. 1687 lýkur Páll Björnsson (1621–1706), prestur í Selárdal, við uppbyggilegt siðfræðirit á íslensku sem hann nefnir Spegil þolinmæðinnar. Nokkru seinna yrkir Guðmundur Bergþórsson (1657–1705) kvæðið Heimspekingaskóla eftir íslenskri þýðingu […]

Íslensk heimspeki – nokkur ártöl

1588 Þýðir Magnús Jónsson (1525–1591) nefndur hinn prúði, sýslumaður að Bæ á Rauða­sandi, Dílektík Fuchsbergers úr þýsku á íslensku. 1640 skrifar Brynjólfur Sveinsson (1605–1675) biskup í Skálholti, Skýringar við Rökræðulist Ramusar í Skálholtsskóla. 1687 lýkur Páll Björnsson (1621–1706), prestur í Selárdal, við uppbyggilegt siðfræðirit á íslensku sem hann nefnir Spegil þolinmæðinnar. Nokkru seinna yrkir Guðmundur Bergþórsson (1657–1705) kvæðið Heimspekingaskóla eftir íslenskri þýðingu […]

Stefnumót við Díonýsos

eftir Arthúr Björgvin Bollason Stefnumót við Díonýsos   nokkrir punktar um Nietzsche Fræðimenn hafa löngum komist að furðu ólíkum niðurstöðum um heimspeki Nietzsches. Það er kannski ekki að undra. Sjálfur lét Nietzsche þau orð falla að „allt væri túlkun“. Og í bréfi sem hann skrifaði vinkonu sinni Lou Salomé sagðist hann láta lesendum eftir að […]

Stefnumót við Díonýsos

eftir Arthúr Björgvin Bollason Stefnumót við Díonýsos   nokkrir punktar um Nietzsche Fræðimenn hafa löngum komist að furðu ólíkum niðurstöðum um heimspeki Nietzsches. Það er kannski ekki að undra. Sjálfur lét Nietzsche þau orð falla að „allt væri túlkun“. Og í bréfi sem hann skrifaði vinkonu sinni Lou Salomé sagðist hann láta lesendum eftir að […]