Ágúst H. Bjarnason

Ágúst H. Bjarnason (1875–1952), heimspekingur og prófessor við Háskóla Íslands. Fæddur 20. ágúst 1875, sonur Hákonar Bjarnasonar, kaupmanns á Bíldudal, og Jóhönnu K. Þorleifsdóttur. Lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn 1894 og meistaraprófi (mag.art.) í heimspeki frá háskólanum þar 1901. Hlaut fyrstur styrk úr sjóði Hannesar Árnasonar (1901-1904) til náms og rannsókna í heimspeki og lauk doktorsprófi […]

Ágúst H. Bjarnason

Ágúst H. Bjarnason (1875–1952), heimspekingur og prófessor við Háskóla Íslands. Fæddur 20. ágúst 1875, sonur Hákonar Bjarnasonar, kaupmanns á Bíldudal, og Jóhönnu K. Þorleifsdóttur. Lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn 1894 og meistaraprófi (mag.art.) í heimspeki frá háskólanum þar 1901. Hlaut fyrstur styrk úr sjóði Hannesar Árnasonar (1901-1904) til náms og rannsókna í heimspeki og lauk doktorsprófi […]

Brynjólfur Bjarnason um frelsi viljans

Eyjólfur Kjalar Emilsson Brynjólfur Bjarnason um frelsi viljans1 Við minnumst í dag 100 ára ártíðar Brynjólfs Bjarnasonar, stjórnmálamanns og heimspekings. Ég ætla ekki að fara mörgum orðum um manninn Brynjólf Bjarnason, og um stjórnmálamanninn og stjórnmálahugmyndafræðinginn Brynjólf Bjarnason ætla ég alls ekki að ræða. Mig langar eigi að síður að segja þessari samkomu frá því […]

Brynjólfur Bjarnason um frelsi viljans

Eyjólfur Kjalar Emilsson Brynjólfur Bjarnason um frelsi viljans1 Við minnumst í dag 100 ára ártíðar Brynjólfs Bjarnasonar, stjórnmálamanns og heimspekings. Ég ætla ekki að fara mörgum orðum um manninn Brynjólf Bjarnason, og um stjórnmálamanninn og stjórnmálahugmyndafræðinginn Brynjólf Bjarnason ætla ég alls ekki að ræða. Mig langar eigi að síður að segja þessari samkomu frá því […]

Hugrekki og gagnrýnin hugsun. Er hægt að kenna siðferðilega hugprýði?

eftir Jakob Guðmund Rúnarsson i Þann 1. október síðastliðinn var haldin vegleg ráðstefna í húsakynnum Háskóla Íslands undir yfir­skriftinni Kennsla gagnrýninnar hugsunar og siðfræði, þar sem þessum vef var formlega hleypt af stokkunum. Ráðstefnan þótti bæði vel heppnuð og var vel sótt. Fyrir mitt leyti þá vöktu þau erindi sem ég hafði tækifæri til að […]

Hugrekki og gagnrýnin hugsun. Er hægt að kenna siðferðilega hugprýði?

1. október síðastliðinn héldu Rannsóknarstofa um háskóla, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun, ásamt Félagi heim­spekikennara, skemmtilegt og vel sótt málþing um kennslu gagn­rýninnar hugsunar og siðfræði. Meðal viðstaddra var Jakob Guðmundur Rúnarsson, doktorsnemi í heimspeki, en hann vinnur að rannsókn á heimspeki Ágústs H. Bjarna­sonar. Jakob hefur skrifað grein sem hér birtist á Heim­spekivefnum um tvö hugtök sem skutu upp kollinum hjá honum þar sem hann sat málþingið og samband þeirra við gagnrýna hugsun og siðfræði. Þetta eru hugtökin „rannsókn“ og „hugrekki“. Niðurstaða Jakobs er að þekking krefjist hug­prýði.

Að hugsa á íslenzku

Það eru ekki mörg ritverk sem teljast til sígildra verka íslenskrar heimspekisögu. Ritgerð Þorsteins Gylfasonar „Að hugsa á íslenzku“, sem birtist fyrst í Skírni árið 1973, er dæmi um slíkt verk. Í ritgerðinni (sem var nokkurs konar hugleiðing um reynslu hans af ritstjórn Lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags) koma fram öll helstu einkenni Þorsteins sem heimspekings: hlý kímni, viðamikil þekking á bókmenntum og menningarsögu og hárbeittar röksemda­færslur. Boðskapur greinarinnar um eðli og mikilvægi vandaðrar hugsunar á víst síst minna við í dag tæplega fjörutíu árum eftir ritun hennar. Hún var endurútgefin í ritgerðasafni Þorsteins, Að hugsa á íslenzku, en það verk hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1996.

Að hugsa á íslenzku

eftir Þorstein Gylfason       I Jón Helgason háskólakennari í Kaupmannahöfn hefur samið ritgerð sem hann nefnir „Að yrkja á íslenzku“: fáein drög, segir hann, í handbók eða leiðarvísi handa þeim sem setja vilja saman vísu. Einhverjum kann að virðast það óhóflegt yfirlæti af lærdómsmanni að segja skáldum þjóðar sinnar fyrir verkum sem að réttu lagi ráðist […]