Björn S. Stefánsson: Lýðræði með raðvali og sjóðvali

Sögulegt yfirlit úr miðri bók, ásamt inngangi hennar og lokaorðum. Fremst er að finna fyrirlestur eftir Knud Midgaard um höfund og verk Lýðræði með raðvali og sjóðvali1 eftir Björn S. Stefánsson Formáli eftir Knut Midgaard2 Í hugtakinu lýðræði felst vitaskuld, að við slíka stjórn verða þegnarnir eða félagsmenn að geta tjáð afstöðu sína í málum, […]

32. ár 2021

Inngangur ritstjóra: s. 5 Þema: Framtíðin Hlynur Orri Stefánsson       Ábyrgð mín á lofslagsmálum, s. 11 Njörður Sigurjónsson       Framtíðartónlist, s. 34 Greinar Arnar B. Einarsson       Hinn skýjum huldi veiðimaður: Túlkun Jungs á díonýsískum boðskap Svo mælti Zaraþústra, s. 54 Geir Sigurðsson       Aldursfordómar, s. 72 Stefán Snævarr       Að ljóðvæða málið, s. 93 Þýðingar Karl Ólafur Hallbjörnsson       Inngangur að þýðingu á formála Megindrátta réttarheimspekinnar, […]

Um merkingarfræði tilvísunarorða

Bandaríski merkingarfræðingurinn og heimspekingurinn James Higginbotham hélt þrjá fyrirlestra við Háskóla Íslands dagana 15. – 16. júní 2009 um merkingarfræði tilvísunar­orða. Kristian Guttesen hefur ritað grein um efni fyrir­lestranna. Greinin er fyrsta ritrýnda greinin sem frumbirtist á Heimspekivefnum.

Um merkingarfræði tilvísunarorða

eftir Kristian Guttesen Bandaríski merkingarfræðingurinn og heimspekingurinn James Higginbotham hélt þrjá fyrirlestra við Háskóla Íslands dagana 15. – 16. júní 2009 um merkingarfræði tilvísunarorða.1 Hér mun ég gera grein fyrir efninu í ljósi fyrirlestra hans, útskýra þau hugtök sem gengið er út frá og fjalla um gagnrýni Higginbothams á svokallaða ,samhengistilfærslu’ franska heimspekingsins og mál­vísindamannsins […]