32. ár 2021

Inngangur ritstjóra: s. 5

Þema: Framtíðin

Hlynur Orri Stefánsson
       Ábyrgð mín á lofslagsmálum, s. 11

Njörður Sigurjónsson
       Framtíðartónlist, s. 34

Greinar

Arnar B. Einarsson
       Hinn skýjum huldi veiðimaður: Túlkun Jungs á díonýsískum boðskap Svo mælti Zaraþústra, s. 54

Geir Sigurðsson
       Aldursfordómar, s. 72

Stefán Snævarr
       Að ljóðvæða málið, s. 93

Þýðingar

Karl Ólafur Hallbjörnsson
       Inngangur að þýðingu á formála Megindrátta réttarheimspekinnar, s. 118

Georg Wilhelm Friedrich Hegel
       Formáli Megindrátta réttarheimspekinnar, s. 122

Jacques Lacan
       Þáttur spegilstígsins í mótun égs-ins eins og það birtist í sálgreiningu, s. 135

Luce Irigaray
       Kynið sem er ekki eitt, s. 141

Agamben-þáttur

Kristján Guðjónsson
       Heimspeki Giorgios Agamben á tímum heimsfaraldurs, s. 149

Giorgio Agamben
       Við flóttamenn, s. 153
       Líkamar án orða: Gegn lífpólitísku húðflúri, s. 159


Greinar um bækur

Elmar Geir Unnsteinsson
       Um bókina The Nature of Value and Vagueness in the Law eftir Hrafn Ásgeirsson, s. 161

Gunnar Hersvein
       Heimspeki fyrir alla, konur og karla, s. 165

Jóhann Helgi Heiðdal
       Íslenskt lýðræði er ekkert endilega svo íslenskt, s. 173

Valgerður Pálmadóttir
       Afeitrun heimspekihefðarinnar, s. 183

Höfundar og þýðendur efnis, s. 188