Hefur femínísk heimspeki breytt heimspeki?

Dagana 7. og 8. september standa Heimspekistofnun Háskóla Íslands og Edda – öndvegissetur í samstarfi við Norræn samtök kvenheimspekinga fyrir ráðstefnu í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns­ins um femíníska heimspeki og stöðu hennar innan heimspekinnar.

Femínísk heimspeki hefur orðið að frjórri grein innan vestrænnar heimspeki á undanförnum ára­tugum. Hún hefur gagnrýnt kanónu heimspekinnar og grundvallarhugtök hennar um mann og veruleika. Femínísk þekkingarfræði, siðfræði, fagurfræði og frumspeki hafa getið af sér auðugri skilning á þekkingarverunni, siðaverunni, skyn- og líkamsverunni. Fortíð og nútíð heimspekinnar sem fræðigreinar birtast í nýju ljósi. Þrátt fyrir þetta er hlutfall kvenna og minnihlutahópa meðal kennara og nemenda hvað lægst í heimspeki í samanburði við aðrar greinar hugvísinda og vísinda almennt. Er skýringin sú að femínískar nálganir eru enn lítt viðurkenndar innan greinar­innar? Eða er þörf á að grafa dýpra til að skilja viðnám heimspeki gagnvart breytingum í þessu tilliti? Lykilfyrirlesarar þessarar ráðstefnu, Sally Haslanger og Linda Martín Alcoff, ásamt fleiri fyrirlesurum, hafa vakið athygli fyrir skrif sín um stofnanamenningu, innihald og stíla heimspek­innar, sem og fyrir frumkvæði í þá veru að bæta stöðu kvenna og minnihlutahópa í heimspeki.

Skipuleggjendur: Ásta Sveinsdóttir, San Francisco State University/Háskólinn á Bifröst, Eyja Margrét Brynjarsdóttir, Salvör Nordal og Sigríður Þorgeirsdóttir, Háskóla Íslands

Dagskrá:

    Föstudagur 7. september
   
11.00 – 11.45     Ráðstefna sett
Sigríður Þorgeirsdóttir og Gunnar Harðarson, Háskóla Íslands
12.00 – 13.00     Lykilfyrirlestur
Sally Haslanger, Massachusetts Institute of Technology, BNA

Philosophy and Critical Social Theory: Feminism and the Politics of Inquiry
Málstofustjórn: Ása Kristjana Sveinsdóttir
13.00 – 13.30     Samlokur og drykkir
13.30 – 15.00     Þekkingarfræði
Lorraine Code, York University, Kanada

Has Feminist Philosophy Changed Philosophy? The Fate and the Promise of Epimistic Responsibility
Heidi Grasswick, Middlebury College, BNA
Climbing Out of the Box: Feminist Epistemology as Social Epistemology
Phyllis Rooney, Oakland University, BNA
The Marginal Status of Feminist Philosophy: Insights from the Situation with Feminist Epistemology
Málstofustjórn: Erlendur Jónsson
15.00 – 15.15     Kaffi
15.15 – 16.45     Frumspeki
Nancy J. Holland, Hamline University, BNA

Humility and Feminist Philosophy
Allison Assiter, University of the West England, Bretlandi
Who’s Afraid of Metaphysics?
Málstofustjórn: Salvör Nordal
16.45 – 17.00     Kaffi
17.00 – 18.00     Aðferðafræði
Hildur Kalman, Háskólinn í Ulmeå, Svíþjóð

Has Feminist Philosophy Changed Philosophy? An Empircal or Philosophical Question?
Jami Weinstein, Háskólinn í Linköping, Svíþjóð
Theory Sex as a Feminist Methodology
Málstofustjórn: Arnþrúður Ingólfsdóttir
18.30     Móttaka

 

    Laugardagur 8. september
   
10.00 – 11.00     Lykilfyrirlestur
Linda Martin Alcoff, Hunter College and the City University of New York Graduate Center, BNA

The Politics of Philosophy
Málstofustjórn: Eyja Margrét Brynjarsdóttir
11.00 – 11.15     Kaffi
11.15 – 12.45     Heimspekisaga
Catherine Villaneuva Gardner, Hunter College and the City University of New York Graduate Center, BNA

Beneath the Surface: Feminist Philosophy and Mainstream History of Philosophy
Martina Reuter, Akademia Finnlands/Háskólinn í Jyväskylä
The Roles of Feminist Reinterpretation in History of Philosophy
Ruth Hagengruber, Háskólinn í Paderborn, Þýskalandi
How the History of Women Philosophers Changes Philosophy
Málstofustjórn: Erla Karlsdóttir
12.45 – 13.30     Hádegisverður
13.30 – 15.00     Staðsetning og pólitík heimspekinnar
Stella Sandford, Kingston University, Bretlandi

The Realisation of Feminism? Feminist Critique and the Discipline of Philosophy
Fiona Jenkins, Australian National University, Ástralíu
(Re-)Framing What We Do
Tove Pettersen, Háskólinn í Osló, Noregi
Marginalizing Feminist Philosophy
Málstofustjórn: Vilhjálmur Árnason
15.00 – 15.15     Kaffi
15.15 – 16.45     Margbreytileiki
Kim Q. Hall, Appalachian State University, BNA

A Study of „Philosophical Happiness“: How the Marginal remains Marginal
Sigríður Þorgeirsdóttir, Háskóli Íslands
Transnational and Feminist Philosophy
Málstofustjórn: Guðbjörg S. Jóhannesdóttir
16.45 – 17.30     Umræður og ráðstefnuslit
Eyja Margrét Brynjarsdóttir og Salvör Nordal stýra umræðum
19.00     Ráðstefnukvöldverður