Ritstjóri: Geir Sigurðsson
Inngangur ritstjóra: s. 4
Viðtal
Erindi Konfíusar við samtímann. Geir Sigurðsson ræðir við Henry Rosemont Jr., s. 8
Þema: Kínversk heimspeki
Ragnar Baldursson: Ferlisfræði öldungsins og aðgerðarlausar athafnir. Um Bókina um veginn, s. 35
Jón Egill Eyþórsson: Tákn og merkingar í Breytingaritningunni – Yi Jing, s. 45
Greinar
Svavar Hrafn Svavarsson: Stokkar og steinar Platons. Frummyndir og ófullkomleiki skynheimsins, s. 64
Eyja Margrét Brynjarsdóttir: Skilið á milli. Huglægni án afstæðis, s. 84
Ólafur Páll Jónsson: Gagnrýnar manneskjur, s. 98
Maurice Merleau-Ponty: Formáli að Fyrirbærafræði skynjunarinnar, s. 113
Jóhann Björnsson: Að spilla æskunni. Heimspeki með ungu fólki, s. 127
Björn Þorsteinsson: Valsað um valdið. Hinsegin pólitík og samfélagsvélin, s. 140
Gunnar Harðarson: Skrifað fyrir bókahilluna? Sartre og hlutverk bókmennta, s. 153
Ritdómar, s. 163
Höfundar og þýðendur efnis, s. 172
Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki, s. 173