Spekin úti

Á þessum vettvangi segja heimspekinemar sem eru í framhaldsnámi frá dvöl þeirra við erlenda háskóla. Hér er því að finna lýsingar frá fyrstu hendi, þ.e. upplýsingar sem getur reynst erfitt að afla sjálfur. Markmiðið með þessu greinasafni er ekki síst að auðvelda heimspekinemum við íslenska háskóla að velja sér háskóla og land til að stunda framhaldsnám.

Óttar Norðfjörð:
Heimspekinám í Aberdeen

Geir Þ. Þórarinsson:
Heimspekinám í Princeton University

Viðar Þorsteinsson:
Heimspekinám við University of Warwick

Huginn Freyr Þorsteinsson:
Heimspekinám í Bristol

 

« Til baka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *