Nýaldarheimspeki

Það er umdeilt, hvað ætti nákvæmlega að marka skilin milli miðalda og nýaldar. Gildir það einnig um heimspekisöguna, enda var skólaspeki að hætti miðaldahugsuða víða fyrirferðarmikil langt fram eftir öldum. Hér verður þetta tímabil í heimspekisögunni sagt hefjast á 16. öld og ljúka á þeirri 19. Á þeim tíma eiga sér miklar breytingar stað á heimsmynd vísinda: Heimspekin þarf að bregðast við þeim með því að taka tillit til þeirra, skýra þær út frá sjálfri sér og sjálfa sig út frá þeim. Staða hennar er því mun óvissari í lok þessa tímabils en hún var við upphaf þess.

Maurice Cranston:
Raunverulegt frelsi. Frelsi: jákvætt eða neikvætt?
Samtalið birtist í bókinni Philosophy in the Open (1. útg. 1974, önnur prentun 1978).

Godfrey Vesey:
Prinsessan og heimspekingurinn. Ímyndað samtal milli René Descartes og Elísabetar prinsessu af Bæheimi
Samtalið birtist, ásamt inngangi og eftirmála, í bókinni Philosophy in the Open (1978, önnur prentun).

Henry Alexander Henrysson:
Erindi Leibniz við samtímann
Greinin birtist áður birtist áður í Lesbók Morgunblaðsins í nóvember 2004.

Henry Alexander Henrysson:
Hver er þá hræddur við Christian Wolff? Um frumspeki þýska heimspekingsins Christian Wolffs (1679-1754)

Jean-Jacques Rousseau:
Samfélagssáttmálinn: 3. bók, 15. kafli: Um þingmenn eða fulltrúa
Kafli úr þýðingu Más Jónssonar og Björns Þorsteinssonar á Samfélagssáttmálanum eftir J.-J. Rousseau sem kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 2004.

Friðrik Rafnsson:
Rödd sérviskunnar. Inngangur
Formáli að Frænda Rameaus e. Diderot sem út kom hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 2000.

Guðmundur Heiðar Frímansson:
Tjáningarfrelsið: forsendur og rökstuðningur
Þessi grein var lesin á málstofu um Immanuel Kant (1724-1804) sem fór fram á hugvísindaþingi við Háskóla Íslands haustið 2004. Hún er hluti af lengri grein sem birtist í Ritinu 2/2004.

Karl Popper:
Immanúel Kant: Heimspekingur upplýsingarinnar. Fyrirlestur til minningar um Kant á 150. ártíð hans
Upphaflega útvarpserindi. Textinn er prentaður í Conjectures and Refutations (7.kafli) og In Search of a Better World (9. kafli). Gunnar Ragnarsson þýddi.

Þorsteinn Gylfason:
Kant og Rawls um þjóðarrétt
Þessi fyrirlestur var lesinn upp á málstofu um Immanuel Kant (1724-1804) sem var hluti af hugvísindaþingi við Háskóla Íslands haustið 2004.

Anthony Kenny:
Descartes fyrir byrjendur
„Út allar miðaldir í Evrópu var Aristóteles hið óumdeilda kennivald í vísindum … Á fyrri helmingi sautjándu aldar breyttu verk franska heimspekingsins René Descartes þessu ástandi til frambúðar.“ – Í greininni Descartes fyrir byrjendur fjallar breski hemspekingurinn Anthony Kenny um helstu atriðin í kenningum franska heimspekingsins René Descartes. Gunnar Ragnarsson þýddi.

« Til baka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *