Á dögunum kom út hjá, Cambridge háskólaútgáfunni, bókin The Self and Its Emotions eftir Kristján Kristjánsson.
Höfundur er prófessor í heimspeki við menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Nokkur helstu rita hans eru:
- 2007 Aristotle, Emotions, and Education (Aldershot og Burlington: Ashgate).
- 2006 Justice and Desert-Based Emotions (Aldershot og Burlington: Ashgate).
- 2003 (ritstj.) ásamt Loga Gunnarssyni Heimspekimessa: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
- 2002 Justifying Emotions: Pride and Jealousy (London: Routledge).
- 2002 Mannkostir: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
- 1997 Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Mál og menning).
- 1996 Social Freedom: The Responsibility View (Cambridge: Cambridge University Press).
- 1992 Þroskakostir: Ritgerðir um siðferði og menntun (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
Sjá nánar um nýju bók Kristjáns hér.