Kynning á nýútkomnum heimspekiritum á Kaffi Haítí, Geirsgötu 7 fimmtudaginn 16. desember, kl. 20-22

Róbert H. Haraldsson kynnir bók sína Ádrepur – um sannleika, hlutleysi vísinda, málfrelsi og gagnrýna hugsun

Sigurjón Björnsson les upp úr þýðingu sinni á verki Sigmund Freud Draumaráðningar

Kristín Sætran kynnir bók sína Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum

Róbert Jack les upp úr þýðingu sinni á riti Friedrich Nietzsche Af siðjafræði siðferðisins

Gunnar Hersveinn kynnir bók sína Þjóðgildin

Sigríður Þorgeirsdóttir kynnir enn fremur tvær bækur sem hún er meðhöfundur að: Birth, Death, and Femininity: Philosophies of Embodiment og The Body Unbound: Philosophical Perspectives on Religion, Embodiment, and Politics

Félag áhugamanna um heimspeki og Kaffi Haítí standa að dagskránni.