Ráðstefna: Náttúran í ljósaskiptunum

Náttúran í ljósaskiptunum

Ráðstefna um náttúruna í ljósi fyrirbærafræði og austrænnar heimspeki
Háskóla Íslands, Öskju 132, laugardaginn 19. september 2009 kl. 10–18

Dagskrá

10:00-10:10 Aðfararorð

10:10-10:40 Páll Skúlason, prófessor í heimspeki við Hugvísindasvið Háskóla Íslands: On the spiritual understanding of nature

10:40-11:10 Henry Alexander Henrysson, nýdoktor við Heimspekistofnun Háskóla Íslands: „Eðli mónöðunnar er birtingin“: Leibniz um upplifun, skynjun og efnislegan veruleika

11:10-11:40 Geir Sigurðsson, lektor í kínverskum fræðum við Hugvísindasvið Háskóla Íslands og forstöðumaður ASÍS – Asíuseturs: Náttúra og manneðli í kínverskri heimspeki

11:40-12:10 Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, doktorsnemi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands: Vá! – Undrun í upplifun af íslenskri náttúru

12:10-13:15 Hádegishlé

13:15-13:45 Jóhann Páll Árnason, prófessor emeritus við La Trobe-háskólann í Melbourne: Merleau-Ponty og myndbreytingar náttúruhugtaksins

13:45-14:15 Gunnþóra Ólafsdóttir, landfræðingur við ReykjavíkurAkademíuna: Að beita síð-fyrirbærafræði: Áskoranir og lærdómar í byl á hálendi Íslands

14:15-14:45 Ólafur Páll Jónsson, lektor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: Maður og náttúra

14:45-15:05 Kaffihlé

15:05-15:35 Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við Hugvísindasvið Háskóla Íslands: Frumspekin á tímum náttúrunnar

15:35-16:05 Ottó Másson, MA-nemi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands: Af náttúrunnar skilningsljósi. Um sérstöðu fyrirbærafræðinnar innan heimspekihefðarinnar

16:05-16:35 Gabriel Malenfant, doktorsnemi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands: Emmanuel Levinas and the Environmental Correlation

16:35-17:05 Björn Þorsteinsson, nýdoktor við Heimspekistofnun Háskóla Íslands: Samþætting manns og náttúru. Maurice Merleau-Ponty hittir Niels Bohr

17:05-17:20 Almennar umræður

17:20-18:00 Léttar veitingar