Inngangur ritstjóra: s. 5
Viðtal
Heimspekin er afgangur vísindanna
        Elmar Geir Unnsteinsson ræðir við Stephen Neale, s. 9
Þema: Listir, bókmenntir og lýðræði
Stefán Snævarr
        Arfar Don Kíkóta: (Frá)sagan, sjálfið og hugveru-vitundin, s. 19
Geir Sigurðsson
        Skamandi sjálfsgleymi: Um daoisma og tómhyggju, s. 39
Hlynur Helgason:
        List og lýðræðisskipan, s. 56
Ingimar Ólafsson Waage, Kristján Kristjánsson og Amalía Björnsdóttir
        Hver eru viðhorf grunnskólakennara til lýðræðis í skólastarfi?, s. 75
Þýðingar
Giorgio Agamben
        Dómsdagur. Með inngangi eftir Steinar Örn Atlason sem einnig þýddi greinina, s. 93
Jean-Luc Nancy
        Vegsummerki listarinnar. Í þýðingu Ólafs Gíslasonar, s. 98
Maurizio Lazzarato
        Nýfrjálshyggja og framleiðsla sjálsveruleikans. Í þýðingu Björns Þorsteinssonar, s. 114
Helmuth Plessner
        Brosið. Með inngangi eftir Martein Sindra Jónsson sem einnig þýddi greinina, s. 120
Greinar
Henry Alexander Henrysson
        Tryggur þjóðfélagsþegn: Um samfélög og sáttmálakenningar, s. 130
Páll Skúlason
        Hlutverk heimspekingsins í opinberu lífi.
        Marteinn Sindri Jónsson þýddi, s. 137
Páll Skúlason
        Vilji og túlkun: Hugleiðingar um heimspeki Pauls Ricœur.
        Marteinn Sindri Jónsson þýddi, s. 146
Höfundar og þýðendur efnis, s. 161