Inngangur ritstjóra: s. 5
Viðtal
Heimspekin er tilraun til að segja það sem er erfitt að segja
    Henry Alexander Henrysson ræðir við Mikael M. Karlsson, s. 9
Þema: Heimspeki nítjándu aldar
Steinunn Hreinsdóttir
    Viljafrumspeki og bölhyggja Schopenhauers, s. 20
Róbert H. Haraldsson
    Andleg velferð mannkyns: Málfrelsisrök Johns Stuarts Mill og formyrkvun hugans, s. 36
Jakob Guðmundur Rúnarsson:
   Vilji og skynsemi: Um ólíkan skilning Herberts Spencer og Immanuels Kant á mannlegum
    vilja, s. 74
Erlendur Jónsson
    Heimspeki Lotzes og tengsl hennar við fyrri og síðari heimspeki, s. 94
Guðmundur Björn Þorbjörnsson
    Samfélagsrýni og gamlar hættur: Um Kierkegaard og vangaveltuþjóðfélagið, s. 115
Elsa Haraldsdóttir
    Heimspekingur verður til: Um tilurð og eðli heimspekilegrar hugsunar, s. 134
Þýðingar
Jean-Marie Guyau
    Drög að siðferði án skyldna og viðurlaga. Niðurstöður, s. 152
Simone de Beauvoir
    Vændiskonur og lagskonur í efri stéttum, s. 109
Greinar
Dan Zahavi
    Hið margslungna sjálf: Sjónarhorn reynslu og fræða, s. 175
Guðmundur Sæmundsson og Kristján Kristjánsson
    Skotið yfir markið? Um siðferðismisræmi milli íþróttabókmennta og íþróttaveruleika nútímans
    á Íslandi, s. 196
Ólafur Páll Jónsson
    Skiptaréttlæti, s. 219
Ritdómar, s. 231
Höfundar og þýðendur efnis, s. 237