30. ár 2019

Inngangur ritstjóra: s. 4

Viðtal

„Mér fellur núorðið betur við hlutverk Sansjós Pansa…“ Kristian Guttesen ræðir við Kristján Kristjánsson, s. 9

 

Þema: Saga

Jonathan Barnes
       Saga heimspekinnar, s. 22
       Heimspeki innan tilvitnanamerkja?, s. 28

Klas Grinell
       Íslömsk heimspeki og vestræn hugmyndasaga: Um fjarveru Suhurawardis og viðtækari áhrif forngrískrar heimspeki, s. 45

Eyjólfur K. Emilsson
       Kennisetning PLótínosar um efnið og frumbölið í Níund, s. 70

Atli Harðarson
       Að læra að vera frjáls: Það sem John Locke sagði um uppeldi til stjálfstjórnar, s. 94

 

Utan þema

Hanna Arendt
       Við flóttafólk, s. 110

Antonio Casado da Rocha
       Thoreau og landslagsvísindi, s. 133

Elmar Geir Unnsteinsson
       Hvað er þöggun?, s. 130

Donata Schoeller og Sigríður Þorgeirsdóttir
       Líkamleg gagnrýnin hugsun: Hvarfið að reynslunni og umbreytingarmáttur þess, s. 148

Steinunn Hreinsdóttir
       Ldíkamleg gagnrýnin hugsun í heimspeki Luce Irigaray, s. 165

 

Ritdómar, s. 183

Höfundar og þýðendur efnis, s. 193

 

« Til baka