26. ár 2014

Inngangur ritstjóra: s. 5

Gunnars þáttur Ragnarssonar

Uppreisn gegn hefðinni
       Ólafur Páll Jónsson ræðir við Gunnar Ragnarsson, s. 9

Jón Bragi Pálsson
       Persónan og félagsskapurinn: John Macmurray og heimspeki hans, s. 22

Stephen Las
       Immanuel Kant: Siðfræði. Gunnar Ragnarsson þýdd, s. 39

 

Þema: Hagnýtt siðfræði

Vilhjálmur Árnason
       Hvernig er hagnýtt siðfræði? Aðferðir, annmarkar og áskoranir, s. 45

Svavar Hrafn Svavarsson
       Heimspekin og lífið: Hagnýtt siðfræði og fornöldin, s. 61

Sigurjón Árni Eyjólfsson
       Femínísk heimspeki frá sjónarhóli guðfræðings, s. 72

Salvör Nordal
       „Nýmenni“ eða mörk mennskunnar: Siðferðileg álitamál tengd heila- og taugaeflingu, s. 102

Henry Alexander Henrysson
       Skotveiðar á spendýrum: Siðferðileg álitamál, s. 113

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
       Að standa ekki á sama: Siðferðisorðræða réttlætis og umhyggju, s. 133

Ólafur Páll Jónsson
       Réttlæti: Stofnanir og verðskuldun, s. 154

 

Þýðingar

Elizabeth Hirsh og Gary A. Olon
       „Ég – Luce Irigaray“: Samtal við Luce Irigaray.
       Erla Karlsdóttir þýddi, s. 168

Franco „Bifo“ Berardi
       Sjálfvæðing tungumálsins. Páll Haukur þýddi, s. 189

Martin Heidegger
       Minnigarræða. Steinar Örn Atlason og Egill Arnarson þýddu, s. 193

Martin Heidegger
       Leið mín til fyrirbærafræðinnar.
       Steinar Örn Atlason og Egill Arnarson þýddu, s. 201

 


Greinar

Marteinn Sindri Jónsson
       Á flótta undan tímanum … með Pepsi, s. 208

Páll Skúlason
       Náttúran í andlegum skilningi. Marteinn Sindri Jónsson þýddi, s. 222

 


Greinar um bækur

Arnar Pálsson
       Tilviljun og tilgangur í lífi og eilífð. Um Tilviljun og nauðsyn eftir Jacques Monod, s. 233

Sigurður Kristinsson
       Hugleiðingar um Farsælt líf, réttlátt samfélag, s. 247

Eyja Margrét Brynjarsdóttir
       Hverjir eru þeir og hvar eru þær?, s. 255

 

Höfundar og þýðendur efnis, s. 261

Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki, s. 264

 

« Til baka