Donald Davidson

Í tilefni af heimsókn Donalds Davidsons til Íslands í nóvember 2002 birti Heimspekivefurinn þýðingu Geirs Þórarinssonar á grein Davidsons „Fásinnan að reyna að skilgreina sannleikann“ sem og yfirlitsgrein eftir Þorstein Gylfason þar sem hugmyndir þessa merka heimspekings eru reifaðar og ævi hans rakin. Donald Davidson, sem fæddist árið 1917, lést árið 2003.

Donald Davidson:
Fásinnan að reyna að skilgreina sannleikann
Greinin birtist fyrst í Journal of Philosophy, 93 (6) (1996) 263–278, en er endurprentuð hjá Simon Blackburn og Keith Simmons (ritstj.), Truth (Oxford: Oxford University Press, 1999) og verður einnig að finna í væntanlegu greinasafni Davidsons, Truth, Language and History. Geir Þórarinsson heimspekinemi þýddi.

Þorsteinn Gylfason:
Donald Davidson
Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 3. nóvember 2002.

« Til baka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *