Björn S. Stefánsson: Lýðræði með raðvali og sjóðvali

Sögulegt yfirlit úr miðri bók, ásamt inngangi hennar og lokaorðum. Fremst er að finna fyrirlestur eftir Knud Midgaard um höfund og verk Lýðræði með raðvali og sjóðvali1 eftir Björn S. Stefánsson Formáli eftir Knut Midgaard2 Í hugtakinu lýðræði felst vitaskuld, að við slíka stjórn verða þegnarnir eða félagsmenn að geta tjáð afstöðu sína í málum, […]