16. ár 2004

Ritstjóri: Davíð Kristinsson

Inngangur ritstjóra: s. 4

 

Viðtal

„Rökræðan er prófsteinn skynseminnar“. Davíð Kristinsson ræðir við Vilhjálm Árnason: s. 10

 

Greinar

Chantal Mouffe: Til varnar ágreiningslíkani um lýðræði: s. 44

Þorsteinn Gylfason: Áhugi fáeinna Íslendinga á heimspeki: s. 61

Slavój Žižek: Kant með (eða á móti) Sade: s. 76

Sigríður Þorgeirsdóttir: Gagnrýni Nietzsches á platonska frumspekihefð í ljósi tvíhyggju kynjanna: s. 91

Pierre Hadot: Heimspeki sem lífsmáti: s. 110

Róbert Jack: Heimspeki og sjálfshjálp. Sókrates og Dr Phil sem starfsbræður: s. 120

Jacques Bouveresse: Reglur, hneigðir og habitus: s. 138

Eyja Margrét Brynjarsdóttir: Tvær ráðgátur um eiginleika: s. 154

 

Þema: Spinoza

Gilles Deleuze: Hvernig Siðfræðin greinir sig frá hvers kyns siðferði: s. 170

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir: Takmörk rökvísinnar. Tilfinningalíf og ímyndunarafl í uppeldi spinozískra þegna: s. 180

Minna Koivuniemi: Í kóngulóarvefnum. Spinoza um hrif: s. 200

Atli Harðarson: Frelsi sem dygð og frjálsmannleg samfélagsskipan. Samanburður á Spinoza og Locke: s. 219

 

Greinar um bækur

Ármann Halldórsson: Rýnt í rök á botni skurðar. Um Time in the Ditch. American Philosophy and the McCarthy Era eftir John McCumber: s. 235

Jón Ólafsson: Og forða oss frá illu… Um Mannkosti eftir Kristján Kristjánsson: s. 243

Gauti Sigþórsson: Millifærslur og milliverur. Um Heimspeki verðandinnar í ritstjórn Geirs Svanssonar: s. 256

 

Ritdómar: s. 265

Um höfunda: s. 301

« Til baka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *