22. ár 2010

Inngangur ritstjóra: s. 4

Viðtal

Barnaheimspeki er rannsókn á möguleikum
      Róbert Jack ræðir við Hrein Pálsson og Brynhildi Sigurðardóttur
, s. 8

Þema: Fagurfræði

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir
      Fagurfræði náttúrunnar: Vitræn skynjun og skynræn þekking
, s. 29

Vilhjálmur Árnason:
      Höggmyndir og gimsteinar: Fagurfræði tilvistarinnar að fornu og nýju
, s. 43

Ólafur Páll Jónsson
      Leikur, list og merking
, s. 58

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir
      Háleit fegurð: Fegurðarhugtakið í femínískum og fyrirbærafræðilegum skilningi
, s. 71

Erlendur Jónsson
      Verufræði listaverksins
, s. 85

Sigríður Þorgeirsdóttir
      Nietzsche um líkamann sem náttúru
, s. 104

Greinar

Guðmundur Heiðar Frímannsson
      Hugarfar gagnrýninnar hugsunar
, s. 119

Róbert H. Haraldsson
      Jafningjar guða meðal barna: Um heimspeki og hring Gýgesar
, s. 135

Þóra Björg Sigurðardóttir
      „Ósamsett vera sem kölluð er sál“: Femínískur lestur á frumspekilegum hugmyndum
      í bréfum Elísabetar af Bæheimi til René Descartes og Damaris Cudworth Masham til
      Gottfrieds Wilhelms Leibniz
, s. 145

Stefán Snævarr
      Freud og dulvitundin (og listin)
, s. 168
Hlynur Orri Stefánsson
      Mælingar og samanburður á löngunum
, s. 182
Atli Harðarson
      Inn við beinið: Um sjálf og sjálfsþekkingu
, s. 198

Ritdómar, s. 211

Höfundar efnis, s. 217

Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki, s. 218

« Til baka