Félag áhugamanna um heimspeki starfar að vexti og viðgangi heimspekinnar á Ísland. Félagið gefur út Hug sem er eina hreinræktaða heimspekitímaritið sem kemur út á Íslandi. Jafnframt því stendur félagið reglulega fyrir samkomum um margvísleg heimspekileg málefni – en hér á síðunni verða aðgengilegar upplýsingar um það sem hefur verið nýlega á dagskrá og hvað er væntanlegt.
Upplýsingar um starfið eru sendar póstlista heimspekivefsins. Til að ganga í félagið/ úr félaginu/ fá upplýsingar sendið línu á fah@heimspeki.is
Í stjórn félagsins sitja:
Valur Brynjar Antonsson, formaður
Davíð Kristinsson, varaformaður
Hólmfríður Þórisdóttir, gjaldkeri
Sigurjón Bergþór Daðason, ritari
Elma Karen, meðstjórnandi
Kristín Hildur Sætran, meðstjórnandi
Unnur Hjaltadóttir, varamaður
Angela Rawlings, varamaður
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson, varamaður