Ritstjóri: Davíð Kristinsson
Inngangur ritstjóra: s. 4
Viðtal
Greinar
Theodor W. Adorno: Vandkvæði siðfræðinnar: s. 20
Teresa Orozco: Skírskotunarlistin. Heimspekileg íhlutun Gadamers í Þriðja ríkinu: s. 29
Geir Sigurðsson: Á meðal hinna tíu þúsund hluta. Tang Juyi og sérkenni kínverskrar heimfræði: s. 52
Bernard Williams: Heimspeki sem hugvísindi: s. 66
Davíð Kristinsson: Íslenskur Nietzsche við aldamót: s. 84
Þema: Lífvald
Michael Hard tog Antonio Negri: Lífpólitísk framleiðsla – ásamt formála að Veldinu: s. 150
Hjörleifur Finnsson: Af nýju lífvaldi. Líftækni, nýfrjálshyggja og lífsiðfræði: s. 174
Garðar Árnason: Vísindi, gagnrýni, sannleikur. Hugleiðingar um Michell Foucault og vísindaheimspeki: s. 197
Greinar um bækur
Björn Þorsteinsson: Villingurinn og lýðræðið. Um Voyous eftir Jacques Derrida: s. 225
Um höfunda: s. 241
Ritfregnir: s. 243
Frá Félagi áhugamanna um heimspeki: s. 249