Auðvelt er að marka upphaf vestrænnar heimspeki með vangaveltum stjörnuglópsins Þalesar (u.þ.b. 585 f.Kr.) um einn og sama grunn allra hluta og hæfni hans til þess að komast í álnir. Endapunktinn á þennan hluta hugmyndasögunnar setur svo Boëthius (u.þ.b. 480–525 e.Kr.) enda þótt Ágústínus 354–430 e.Kr.) sé oft talinn vera upphafsmaður miðaldaheimspeki.
Eyjólfur Kjalar Emilsson:
Hvað hafði Platón á móti skáldskap? Árásir Platóns á skáldskapinn í Ríkinu
Greinin birtist upphaflega í Tímariti máls og menningar, 1/1990.
Jóhann Björnsson:
Framdi Sókrates sjálfsmorð? Ýmis sjónarhorn reifuð
Salvör Nordal:
Dyggðir að fornu og nýju
Greinin birtist upphaflega í Tímariti máls og menningar, 2/2000.
Eyjólfur Kjalar Emilsson:
Sólin, hellirinn og hugsanir Guðs. Hugleiðingar um Platonisma og samtímaheimspeki
Greinin birtist upphaflega í Skírni, árið 1992.
Þorsteinn Gylfason:
Anaxímandros frá Míletos
Greinin birtist upphaflega í Tímariti máls og menningar, 4/1991.
Eyjólfur Kjalar Emilsson:
Um Plótínos og verk hans
Greinin birtist upphaflega í Skírni 1995.
Clarence E. Glad:
Introduction to Philodemus’ On Frank Criticism
Þetta er stytt útgáfa af innganginum í: Philodemus: On Frank Criticism. Introduction, Translation, and Notes eftir David Konstan, Diskin Clay, Clarence E. Glad, Johan C. Thom & James Ware. Atlanta, Georgia 1988.
Plótínos:
Um fegurðina. I. Níund 6
Greinin birtist upphaflega í Skírni 1995.