Um vefinn

Heimspekivefurinn er vefur um heimspeki sem Heimspekistofnun Háskóla Íslands starfrækir í samvinnu við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og Félag áhugamanna um heimspeki. Vefurinn birtir greinar og annað efni á íslensku tengt heimspeki og leitast við að gera það á sem aðgengilegastan hátt. Vefurinn verður jafnframt góður byrjunarreitur fyrir þá sem vilja leita að heimspekilegu efni á veraldarvefnum, hvort sem er íslensku eða erlendu.

Allar ábendingar eru vel þegnar, sem og innsent efni.

Ritstjóri er Henry Alexander Henrysson
Netfang ritstjóra: ritstjorn (hjá) heimspeki.hi.is

Vefstjóri er Kristian Guttesen
Netfang vefstjóra: vefstjorn (hjá) heimspeki.hi.is