John Rawls (1921–2002) er í hópi þekktustu stjórnmálaheimspekinga heims. Bók hans Kenning um réttlæti (A Theory of Justice, 1971) lýsir stjórnmálakenningu sem hefur orðið gríðarlega áhrifamikil innan heimspekinnar.
Þorsteinn Gylfason ritar hér stuttan pistil um réttlætiskenningu Rawls, en Vilhjálmur Árnason ber saman Rawls og Immanuel Kant. Kristján G. Arngrímsson ritar minningarorð um John Rawls.
Þorsteinn Gylfason:
John Rawls (1921–2002)
Pistillinn var fluttur í fréttaspegli Ríkisútvarpsins 28. nóvember.
Vilhjálmur Árnason:
Smíðisgripir Rawls og Kants
Kristján G. Arngrímsson:
Ósennilegi byltingarmaðurinn
Greinin birtist fyrst í Lesbók Morgublaðsins 30. nóvember 2002.
Þorsteinn Gylfason:
Kant og Rawls um þjóðarrétt
Þessi fyrirlestur var lesinn upp á málstofu um Immanuel Kant (1724-1804) sem var hluti af hugvísindaþingi við Háskóla Íslands haustið 2004.