Jacques Derrida

Björn Þorsteinsson:
Samhengið í hugsun Jacques Derrida
Greinin birtist upphaflega í Lesbók Morgunblaðsins, 16. október 2004.

Garðar Baldvinsson:
Meyjarhaft Derrida
Greinin birtist áður sem inngangur höfundar að þýðingu hans á Sporum. Stílum Nietzsche eftir J. Derrida (Háskólaútgáfan 2003).

Viðtal við Jacques Derrida:
Vofa gengur nú ljósum logum um heiminn – Vofa Marx!
Friðrik Rafnsson og Torfi H. Tulinius þýddu. Viðtalið kom út á íslensku í Tímariti Máls og menningar2/1994. Upphaflega birtist það í franska tímaritinu Passages haustið 1993. Emile Malet, ritstjóri tímaritsins, tók það ásamt Brigitte Sohm, Cristinu de Peretti, Stéphane Douailler og Patrice Vermeren. Viðtalið er birt í TMM með sérstöku leyfi Jacques Derrida og Passages, en Derrida dvaldist á Íslandi og hélt fyrirlestra í septembermánuði 1993.

« Til baka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *