Heimspekivefurinn hefur nú verið settur upp sem greinasafn. Allar greinar og hlekkir af eldri útgáfu Heimspekivefjarins virka enn, en framvegis verða ekki fluttar ritfregnir eða fréttir af viðburðum.

Heimspekivefurinn er í umsjá Heimspekistofnunar Háskóla Íslands. Á honum má einnig finna upplýsingar um Félag áhugamanna um heimspeki, um tímaritið Hug og um útgáfu Heimspekistofnunar.

Senda má athugasemdir í tölvupósti á ritstjorn@hi.is.