Prenta færslu Prenta færslu

Heimspekivefurinn hefur nú verið settur upp sem greinasafn. Allar greinar og hlekkir af eldri útgáfu Heimspekivefjarins virka enn, en framvegis verða ekki fluttar ritfregnir eða fréttir af viðburðum.

Heimspekivefurinn er í umsjá Heimspekistofnunar Háskóla Íslands. Á honum má einnig finna upplýsingar um Félag áhugamanna um heimspeki, um tímaritið Hug og um útgáfu Heimspekistofnunar.

Senda má athugasemdir í tölvupósti á ritstjorn@hi.is.