eftir Vilhjálm Árnason Við rætur mannlegs siðferðis Siðagagnrýni og heilræði Friedrichs Nietzsche1 Hvað innsiglar áunnið frelsi? – Að skammast sín ekki lengur gagnvart sjálfum sér.2 1. Inngangsorð Þegar ég var við nám í Háskóla Íslands leigði ég vetur einn hjá Ragnhildi Ásgeirsdóttur, mikilli sómakonu á Sólvallagötunni. Ragnhildur heitin reyndist mér mjög vel og var ánægð … Halda áfram að lesa: Við rætur mannlegs siðferðis
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn