- Heimspekivefurinn - https://heimspeki.hi.is -

John Rawls

John Rawls (1921–2002) er í hópi þekktustu stjórnmálaheimspekinga heims. Bók hans Kenning um réttlæti (A Theory of Justice, 1971) lýsir stjórnmálakenningu sem hefur orðið gríðarlega áhrifamikil innan heimspekinnar.

Þorsteinn Gylfason [1] ritar hér stuttan pistil um réttlætiskenningu Rawls, en Vilhjálmur Árnason [2] ber saman Rawls og Immanuel Kant. Kristján G. Arngrímsson ritar minningarorð um John Rawls.

 

Þorsteinn Gylfason:
John Rawls (1921–2002)
Pistillinn var fluttur í fréttaspegli Ríkisútvarpsins 28. nóvember.

Vilhjálmur Árnason:
Smíðisgripir Rawls og Kants [3]

Kristján G. Arngrímsson:
Ósennilegi byltingarmaðurinn
Greinin birtist fyrst í Lesbók Morgublaðsins 30. nóvember 2002.

Þorsteinn Gylfason:
Kant og Rawls um þjóðarrétt
Þessi fyrirlestur var lesinn upp á málstofu um Immanuel Kant (1724-1804) sem var hluti af hugvísindaþingi við Háskóla Íslands haustið 2004.

 

« Til baka