Mánaðarskipt færslusafn fyrir: september 2012

Alþjóðleg ráðstefna – „Í fótspor Wittgensteins“ – 14.-16. sept.

Dagana 14.-16. september nk. verður alþjóðleg ráðstefna – er nefnist „Í fótspor Wittgensteins“ – haldin í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá því Ludwig Wittgenstein og David Pinsent heimsóttu Ísland.

Ráðstefnan, sem er haldin við Háskóla Íslands á vegum námsbrautar í heimspeki og Heimspekistofnunar, er ókeypis og öllum opin. Allir fyrirlestrar verða fluttir á ensku.

Ráðstefnan hefst föstudaginn 14. september með kvölddagskrá kl. 18-20 í stofu 101 í Lögbergi. Laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. fer ráðstefnan fram frá kl. 9 í Lögbergi 101 og Odda 101.

Dagskrá:

Föstudagur, 14. september 2012

18:00-18:15     Mikael M. Karlsson, Háskóla Íslands:
Wittgenstein Walks Again In Iceland

Lögberg 101

18:15-19:15     David Connearn, Skjolden House Conservation Project:
„Wittgenstein’s Peregrinations and the Current Conservation of the Skjolden House“

Lögberg 101

19:15-20:00     Halldór Thorsteinsson, H.F.Securities:
„Wittgenstein in Iceland, 1912“

Lögberg 101

Laugardagur, 15. september 2012

9:00-9:45     Alice Crary, New School for Social Research: „Wittgenstein on How Minds Do (but Aren’t) Matter“

Lögberg 101

9:45-10:00 Hlé     Samhliða fyrirlestraröð A – Lögberg 101     Samhliða fyrirlestraröð B –
Oddi 101
10:00-10:45     Laurence Goldstein, University of Kent:
„An Exceptional Logic“
    Mikel Burley, University of Leeds:
„Wittgenstein and Atheism“
10:45-11:30     Kai Büttner, University of Zurich:
„Surveyability and Infinity“
    Alexander George, Amherst College:
„Too Big a Blunder: Wittgenstein, Hume, and Religious Belief“
11:30-13:00 Matur    
13:00-13:45     Max Weiss, University of British Columbia:
„Naming and Simplicity“
    Anne-Marie Søndergaard Christensen, University of Southern Denmark:
„Ethical Grammar: A Wittgensteinian Reevaluation of Ethical Theories“
13:45-14:30     Michael R. Smith, Jr., Institute for Doctoral Studies in the Visual Arts: „Wittgenstein and the Problem of Metaphysics“     Tracy Bowell, University of Waikato: „Objectivity Humanly Speaking: Wittgenstein, Moral Objectivism and Certainty“
14:30-14:45 Hlé    
14:45-15:30     Elmar Geir Unnsteinsson, University of Iceland & CUNY Graduate Center:
„Wittgenstein on Intention and Interpretation“
    Duncan Richter, Virginia Military Institute:
„Wittgenstein’s Ethics“
15:30-16:15     Ed Witherspoon, Colgate University:
„Wittgenstein Against Knowledge by Description“
    Patrick Quinn, All Hallows College, Dublin City University:
„Belief, Love and Hope in the Writings of Wittgenstein“
16:15-16:30 Hlé    
16:30-17:15     Mikael M. Karlsson, University of Iceland:
„The Tractarian Wittgenstein and Ancient Chinese Skepticism“
    Höskuldur Ólafsson, University of Iceland:
„On the Rules of Art and the A-causality of Aesthetic Reactions“

Sunnudagur, 16. september 2012

9:00-9:45     Bill Child, University of Oxford: „Wittgenstein, Phenomenal Concepts, and Knowing What It’s Like“

Lögberg 101

9:45-10:00 Hlé     Samhliða fyrirlestraröð A – Lögberg 101     Samhliða fyrirlestraröð B –
Oddi 101
10:00-10:45     Lynda Burns, Latrobe University:
„Wittgenstein and Zombies“
    Anna Boncompagni, University of Roma Tre:
„Elucidating Forms of Life“
10:45-11:30     Jordan Rodger, King’s College, London:
„What Is It Like To Be a Conscious Green Cloud from Outer Space?“
    Hili Razinsky, Ben-Gurion University:
„A Live Language: Concreteness, Openness, Ambivalence“
11:30-13:00 Matur    
13:00-13:45     Hiroshi Ohtani, Musashino University:
„The Character of Hinges: Transcending Dichotomy in Interpretation“
    William James DeAngelis, Northeastern University:
„Wittgenstein on Religious Expression“
13:45-14:30     William Max Knorpp, James Madison University:
„The Rule-Following Considerations, The Solitary Language Argument, and Strong-Program Relitavism in the Sociology of Knowledge“
    Bhaskar Bhattacharyya, Krishna Kanta Handiqui State Open University :
„Some Reflections of Wittgenstein’s Concept of Religion: An Analytical Approach“
14:30-14:45 Hlé    
14:45-15:30     Carlo Penco, University of Genoa:
„Wittgenstein’s Thought Experiments and Relativity Theory“
    Lars Hertzberg, Åbo Academy:
„Wittgenstein and Attention“
15:30-16:15     Dewi Trebaul, University of Aix-Marseille:
„Wittgenstein’s Account of Truth in the Light of his Criticism of Frege“
    William Day, Le Moyne College:
„Aspect-Seeing and the Nature of Experience“
16:15-16:30 Hlé    
16:30-17:15     Reshef Agam-Segal, Virginia Military Institute:
„Aspect-Perception as a Philosophical Method“
    Eran Guter, The Max Stern Yezreel Valley College:
„The Good, the Bad and the Vacuous: Wittgenstein’s Case Against Modern
Music“

Auglýst eftir erindum fyrir málþing um barnaheimspeki

Félag heimspekikennara hefur í samvinnu við verkefni um eflingu gagnrýninnar hugsunar og sið­fræði í skólum hafið undirbúning að málþingi um barnaheim­speki sem haldið verður laugar­daginn 13. október nk. í Verzlunarskóla Íslands. Á málþinginu munu reyndir heimspekikennarar leggja fram hugleiðingar um heimspeki og heimspekikennslu sem þátttakendur geta síðan tekið til umræðu. Stjórn Félags heimspekikennara tekur nú við tillögum að örfyrirlestrum sem fluttir verða á málþinginu. Hugmyndir og lýsingar á erindum má senda stjórninni á netfangið heim­spekikennarar@gmail.com.

Að fyrrnefndu verkefni um eflingu gagnrýninnar hugsunar og siðfræði í skólum standa Rann­sóknarstofa um háskóla, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Þessir sömu aðilar stóðu ásamt Félagi heimspekikennara að ráðstefnu um kennslu í gagnrýninni hugsun og siðfræði í október 2011 og huga að undirbúningi málþings um innleiðingu grunnþáttanna jafn­rétti, lýðræði og mannréttindi í þverfaglegu skólastarfi sem haldið verður í mars 2013.

Hefur femínísk heimspeki breytt heimspeki?

Dagana 7. og 8. september standa Heimspekistofnun Háskóla Íslands og Edda – öndvegissetur í samstarfi við Norræn samtök kvenheimspekinga fyrir ráðstefnu í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns­ins um femíníska heimspeki og stöðu hennar innan heimspekinnar.

Femínísk heimspeki hefur orðið að frjórri grein innan vestrænnar heimspeki á undanförnum ára­tugum. Hún hefur gagnrýnt kanónu heimspekinnar og grundvallarhugtök hennar um mann og veruleika. Femínísk þekkingarfræði, siðfræði, fagurfræði og frumspeki hafa getið af sér auðugri skilning á þekkingarverunni, siðaverunni, skyn- og líkamsverunni. Fortíð og nútíð heimspekinnar sem fræðigreinar birtast í nýju ljósi. Þrátt fyrir þetta er hlutfall kvenna og minnihlutahópa meðal kennara og nemenda hvað lægst í heimspeki í samanburði við aðrar greinar hugvísinda og vísinda almennt. Er skýringin sú að femínískar nálganir eru enn lítt viðurkenndar innan greinar­innar? Eða er þörf á að grafa dýpra til að skilja viðnám heimspeki gagnvart breytingum í þessu tilliti? Lykilfyrirlesarar þessarar ráðstefnu, Sally Haslanger og Linda Martín Alcoff, ásamt fleiri fyrirlesurum, hafa vakið athygli fyrir skrif sín um stofnanamenningu, innihald og stíla heimspek­innar, sem og fyrir frumkvæði í þá veru að bæta stöðu kvenna og minnihlutahópa í heimspeki.

Skipuleggjendur: Ásta Sveinsdóttir, San Francisco State University/Háskólinn á Bifröst, Eyja Margrét Brynjarsdóttir, Salvör Nordal og Sigríður Þorgeirsdóttir, Háskóla Íslands

Dagskrá:

    Föstudagur 7. september
   
11.00 – 11.45     Ráðstefna sett
Sigríður Þorgeirsdóttir og Gunnar Harðarson, Háskóla Íslands
12.00 – 13.00     Lykilfyrirlestur
Sally Haslanger, Massachusetts Institute of Technology, BNA

Philosophy and Critical Social Theory: Feminism and the Politics of Inquiry
Málstofustjórn: Ása Kristjana Sveinsdóttir
13.00 – 13.30     Samlokur og drykkir
13.30 – 15.00     Þekkingarfræði
Lorraine Code, York University, Kanada

Has Feminist Philosophy Changed Philosophy? The Fate and the Promise of Epimistic Responsibility
Heidi Grasswick, Middlebury College, BNA
Climbing Out of the Box: Feminist Epistemology as Social Epistemology
Phyllis Rooney, Oakland University, BNA
The Marginal Status of Feminist Philosophy: Insights from the Situation with Feminist Epistemology
Málstofustjórn: Erlendur Jónsson
15.00 – 15.15     Kaffi
15.15 – 16.45     Frumspeki
Nancy J. Holland, Hamline University, BNA

Humility and Feminist Philosophy
Allison Assiter, University of the West England, Bretlandi
Who’s Afraid of Metaphysics?
Málstofustjórn: Salvör Nordal
16.45 – 17.00     Kaffi
17.00 – 18.00     Aðferðafræði
Hildur Kalman, Háskólinn í Ulmeå, Svíþjóð

Has Feminist Philosophy Changed Philosophy? An Empircal or Philosophical Question?
Jami Weinstein, Háskólinn í Linköping, Svíþjóð
Theory Sex as a Feminist Methodology
Málstofustjórn: Arnþrúður Ingólfsdóttir
18.30     Móttaka

 

    Laugardagur 8. september
   
10.00 – 11.00     Lykilfyrirlestur
Linda Martin Alcoff, Hunter College and the City University of New York Graduate Center, BNA

The Politics of Philosophy
Málstofustjórn: Eyja Margrét Brynjarsdóttir
11.00 – 11.15     Kaffi
11.15 – 12.45     Heimspekisaga
Catherine Villaneuva Gardner, Hunter College and the City University of New York Graduate Center, BNA

Beneath the Surface: Feminist Philosophy and Mainstream History of Philosophy
Martina Reuter, Akademia Finnlands/Háskólinn í Jyväskylä
The Roles of Feminist Reinterpretation in History of Philosophy
Ruth Hagengruber, Háskólinn í Paderborn, Þýskalandi
How the History of Women Philosophers Changes Philosophy
Málstofustjórn: Erla Karlsdóttir
12.45 – 13.30     Hádegisverður
13.30 – 15.00     Staðsetning og pólitík heimspekinnar
Stella Sandford, Kingston University, Bretlandi

The Realisation of Feminism? Feminist Critique and the Discipline of Philosophy
Fiona Jenkins, Australian National University, Ástralíu
(Re-)Framing What We Do
Tove Pettersen, Háskólinn í Osló, Noregi
Marginalizing Feminist Philosophy
Málstofustjórn: Vilhjálmur Árnason
15.00 – 15.15     Kaffi
15.15 – 16.45     Margbreytileiki
Kim Q. Hall, Appalachian State University, BNA

A Study of „Philosophical Happiness“: How the Marginal remains Marginal
Sigríður Þorgeirsdóttir, Háskóli Íslands
Transnational and Feminist Philosophy
Málstofustjórn: Guðbjörg S. Jóhannesdóttir
16.45 – 17.30     Umræður og ráðstefnuslit
Eyja Margrét Brynjarsdóttir og Salvör Nordal stýra umræðum
19.00     Ráðstefnukvöldverður