Menntun tilfinninganna
This is my site 18. febrúar 2014 – 22:44

Umræður um hvað eigi að kenna börnum og unglingum hafa verið nokkuð áberandi upp á síðkastið. Meðal þess sem borið hefur á góma er hvort nokkuð hafist upp úr því að kenna nemendum um siðgæði og siðferðileg viðhorf, sem og að efla borgaravitund þeirra, þar sem slíka þætti sé svo erfitt að meta. Umræður af þessu tagi eru ekki alveg nýjar af nálinni eins og meðfylgjandi grein eftir skoska heimspeking­inn John Macmurray (1891–1976) sýnir, en hún kom fyrst út árið 1932. Macmurrey var prófessor í siðfræði við háskólann í Edinborg í Skotlandi á árunum 1944–1958 og er þekktur fyrir þá miklu áherslu sem hann lagði á tilfinningalífið, ólíkt mörgum öðrum heimspekingum á tuttugustu öld.

Meira »

Á döfinni


Flokkar


Aðrir flokkar


Færslusafn


Eldri


LeitTenglar


Fleiri tenglar